Fræðsluefni

Listi yfir ýmis hugtök sem koma fyrir í áfengisráðgjöf

 

Afneitun Denial
Afsamsömun Dis-identification
Almættistrú Omnipotence
Almáttugur Omnipotent

Augljóst innihald (draums)

Manifest content
Árásargirni Aggression
Átröskun Eating disorder
Bæling Repression

Dulið innihald (draums)

Latent content
Falskt sjálf False self
Formgerðarkenning Structural theory
Fórnfýsi Altruism
Forvitund Pre-conscious
Frávarp Projection

Frjálsar hugrenningar

Free association
Frumsjálf Id
Gagnyfirfræðsla Counter transference
Göfgun Sublimation
Gröfund Grenvy

Háður öðrum á barnslegan hátt

Infantile dependence

Háður öðrum á þroskaðan hátt

Mature dependence

Hluta – viðfangstengsl

Part-object relations
Hugsýki Neurosis
Innra viðfang Internal object
Innvarp Introjection
Jaðarástand Borderline
Klofningur Splitting

Kynferðisleg afskræming

Sexual perversion
Kynhvöt Libido
Lægðarstaða Depressive position
Lystarstol Anorexia
Meðvitund Conscious
Mótstaða Resistance
Ofsókn Paranoia
Ofsóknar-klofningsstaða Paranoid –schizoid position
Ofsóknarkvíði Persecutory anxiety

Ómeðvitaðar hugmyndir

Unconscious phantasies
Raunsæislögmál Reality principle
Réttlæting Rationalization

Sálrænir varnarhættir

Defense mechanism
Samkennd Empathy
Samlífi Symbiosa

Samsömun með árásarmanni

Identification with aggressor
Sefssýki Hysteria
Sjálf Ego
Sjálfhverfur Narcissistic
Staðfræðikenning Topographical theory
Sturlun Psychosis
Táknmyndun Symbolization
Tilfærsla Displacement
Undirmeðvitund Unconscious
Ungbarnaathuganir Infant observation
Upphafning Idealization
Vellíðunarlögmál Pleasure principle
Viðfang Object
Viðfangstengslakenning Object relations theory
Víxlverkandi Dynamic
Yfirfærsla Transference
Yfirsjálf Superego
Þétting Condensation