Ráðgjafar

Björn Karlsson

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar:

 

FERILSKRÁ BJÖRNS KARLSSONAR kt:2301503899

Fæddur í Reykjavík 23. Janúar 1950 og uppalin þar.

Skólar: Vogarskóli 1967 (gagnfræðaskóli), Kennarskóli Íslands 1971, Leiklistarskóli Íslands 1978. Tók Áfengis og vímuefnaráðgjafapróf sem var staðfest af Landlækni 18. nóvember 2008.

Helstu störf: Kennsla á Ísafirði (Barnaskóli Íslafjarðar) 1971-72, Sérdeild í Réttarholtsskóla 1972-73, Leikari í Alþýðuleikhúsi og Þjóðleikhúsi 1980-84, Leikfélag Akureyrar 1985-87, Sviðstjóri á Stöð 2 1987-90, Leikari hjá Leikfélagi Akureyrar 1990-91, Leiksviðstjóri Íslensku Óperunnar 1995-98, Næturvörður og Áfengisráðgjafi á Teigi 1998-99, Sviðstjóri á Stöð 2 1999-2001, Grunnskólarkennari í Víkurskóla 2001-2002, Áfengis og vímuefnaráðgjafi hjá SÁÁ 2003-2009.

Á milli þessara starfaði ég við ýmislegt t.d.: Við sjómennsku, uppeldisfulltrúi við Unglingaheimili Ríkisins, járnabindingar, við leikmunavörslu í kvikmyndum – uppsetningu og umbúnað í sjónvarpasupptökum, auk þess að leika í all nokkrum kvikmyndum. Eflaust vantar hér eitthvað en ég læt þetta duga.

Fjölskylduhagir: Er fjölskyldumaður í Árbæjarhverfinu og á tvær dætur, Önnu Heru 29 ára og Heiðdísi Dögg 9 ára.

Guests Online

We have 254 guests and no members online