Ráðgjafar

Hjalti Þór Björnsson

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar:

Hjalti Þór Björnsson f. 1956

Viðurkenndur áfengis- og vímuefnarágjafi af heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu 2007.
Lokapróf frá Skóla SÁÁ fyrir heilbrigðisstarfsfólk 2007.
Certified relapse prevention specialist, CENAPSE BCRPS 2007
Relapse prevention counseling, RPC 2007
Wilderness first responder WFR 2007
NCAC-réttindi NAADAC 2003.

Hóf störf hjá SÁÁ 01.02.1987
Vogur 1987-1988
Sogn 1988-1989
Göngudeild SÁÁ 1989-1990
Staðarfell 1990-1996
Göngudeild SÁÁ 1996-1999
Starfað sem dagskrárstjóri á Vogi frá 1999

Hefur tekið virkan þátt í starfsemi FÁR, félagi áfengis og vímuefnaráðgjafa og verið í stjórn félagsins frá 2000.
Hef setið í réttindaráði NCC NAADAC frá 2006 og siðaráði NAADAC frá 2007
Setið í fagráði landlæknisembættis um áfengis og vímuefnaráðgjafa frá stofnun þess 2007
Setið í stjórn Félags stjúpfjölskyldna frá stofnun félagsins 2005Vert að vita:
Útskrifaður gönguleiðsögumaður frá Leiðsöguskóla Íslands 2007 og sem almennur leiðsögumaður frá sama skóla 2008. Gengið fimm sinnum upp á Hvannadalshnjúk, gengið Fimmvörðuháls 28 skipti og Laugaveginn árlega síðan 2000. 

Guests Online

We have 237 guests and no members online