Ráðgjafar

Halldóra Ingunn Jónasdóttir

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar:

Halldóra Ingunn Jónasdóttir f. 1955

Viðurkenndur áfengis-og vímuefnaráðgjafi af Heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytinu 2007.
Lokapróf frá skóla SÁÁ fyrir heilbrigðisstarfsfólk 2007.
Certified relapse prevention specialist, CENAPSE BCRPS 2007
Relapse prevention counseling, RPC 2007 
Hóf störf hjá SÁÁ 1988 í fjölskyldudeild og starfaði þar til 1993. 
Á Vogi til 1994.
Á Vík 1994-1995.
Á göngudeild 1995-2000.
Unglingadeild 2000-2002. 
Kvennameðferð á Vogi 2002-2004
Göngudeild við fjölskyldu- og kvennameðferð 2004-2006.
Dagskrárstjóri á Vík frá ágúst 2006.

Hefur tekið virkan þátt í starfssemi FÁR og farið á ýmsar ráðstefnur og námskeið. Hef verið ráðgjafi á Dyngjunni -áfangaheimili fyrir konur. Og setið í stjórn Dyngjunnar. Hef tekið virkan þátt í félagsstafi SÁÁ og verið í stjórn samtakanna.

Vert að vita:
Gift tveggja dætra móðir og fimm barna amma.
Áhugamálin eru útivist og fjallgöngur og samvera með skemmtilegu fólki.
Prjóna við imbann.
Einu sinni Siglfirðingur ávallt Siglfirðingur.

Guests Online

We have 256 guests and no members online