Ráðgjafar

Gísli Stefánsson

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar:

Hóf störf hjá SÁÁ 1. apríl 1982 og starfaði á Eftirmeðferðarheimilinu Sogni í Ölfusi til 1. september 1988 sem áfengis-og vímuefnaráðgjafi.

Hóf Störf sem áfengis-og vímuefnaráðgjafi hjá Meðferð hf. 1 sepember 1988 og starfaði á Fitjum á Kjalanesi sem var afvötnunar og meðferðarstöð fyrir alkóhólista og vímuefnasjúklinga frá Skandinavíu til. 15. júní 1991.

Hóf störf hjá SAGA SVARTNÄS AB í Falun kommun í Svíþjóð 15. júní 1991 sem áfengis-og vímuefnaráðgjafi og aðstoðardagskrárstjóri og vann þar til 1. september 1995.

Hóf störf hjá SÁÁ sem áfengis-og vímuefnaráðgjafi á Sjúkrahúsinu Vogi 1. september 1995 og starfaði þar til 1. febrúa 1999 en þá var ég ráðinn Dagskrárstjóri Göngudeildar SÁÁ Síðumúla 3-5 Rvk. og síðar í Von Efstaleiti 7 Rvk. Byrjaði svo að vinna á sjúkrahúsinu Vogi 1 október 2007 og hafði þá umsjón með greiningar viðtölum ( Addiction Severity Index) og vinn nú við kennslu ráðgjöf.

Ég er með studentspróf frá menntaskólanum við Tjörnina 1973.

Menntun í tenglsum við störf mín sem áfengis-og vímuefnaráðgjafi:
Hef á þeim 27 árum sem ég hef unnið við ráðgjöf tekið þátt í fjölmörgum ráðstefnum bæð hér á landi og erlendis.

1) Lokapróf í allmennri áfengis-og vímuefnaráðgjöf frá skóla SÁÁ í áfengisráðgjöf apríl 2007

2)Lauk prófi í 1. áfanga í lyfjafræði fyrir áfengis-og vímuefnaráðgjafa hjá SÁÁ 23. desember 2004

3) Lauk CAC 1 prófi NAADAC (National Assosiation of Alcohol and Drug Addiction Counslors) (Bandarísku Ráðgafasamtökin) 31. janúar 2004 . Þau eru endurnýjuð á 2 ára fresti og mitt gildir til janúar 2010.

Guests Online

We have 282 guests and no members online