Ráðgjafar

Georg Heide Gunnarsson

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar:

Eftir skólagöngu síðast við Verslunarskóla Íslands hóf ég störf sem aðstoðarmaður við hjúkrun á deild 10 Kleppsspítala.  Síðan hef ég unnið ýmsa vinnu til sjós og lands m.a. sem uppeldisfulltrúi hjá Unglingaheimili ríkisins(1972-1973), forstöðumaður við Skólaheimilið í Breiðavík(1973-1977),uppeldisfulltrúi við Sérkennslustöð Kópavogs(1980-1981),starfsmaður á geðdeild Borgarspítala(1987-1988). Ég hef verið starfsmaður SÁÁ frá 1. sept. 1988 að undanskyldum árunum 2000-2003 en þá var ég forstöðumaður á meðferðarheimili fyrir unga fíkla á vegum Barnaverndarstofu.  Árið 2005 fékk ég réttindi sem löggiltur ráðgjafi(ICADC) frá ICRC.  Árið 2007 fékk ég löggildingu sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi frá íslenska heilbrigðisráðuneytinu.

Guests Online

We have 320 guests and no members online